1 of 3

Frír sendingarkostnaður innanlands

Upplýsingar

Hvaða stærð vel ég?

Veldu stærðina sem þú notar yfirleitt.

Get ég sótt?

Við bjóðum aðeins upp á heimsendingu með Póstinum.

Get ég skilað sundfötum?

Af hreinlætisástæðum er ekki hægt að skila eða skipta sundfötum nema varan sé gölluð. Ef varan er gölluð eða skemmd við móttöku, vinsamlegast hafðu samband við okkur innan 14 daga frá því að þú fékkst pöntunina. Ef þú vilt skila vöru verður hún að vera ómátuð, ónotuð, óþvegin og í upprunalegum umbúðum með merkimiðum. Sendingarkostnaður vegna skila á vöru greiðist af kaupanda. Endurgreiðsla tekur 5-7 daga eftir að vöru hefur verið skilað til okkar. Við metum ástand vörunnar.

Frí sending innanlands

Við bjóðum aðeins upp á að senda vörur innanlands að svo stöddu.

Pantanir eru afgreiddar þegar þær berast.

Vörur eru sendar með Póstinum. Verslunin ber ekki ábyrgð á seinkunum eða týndum sendingum eftir að vörur hafa verið afhentar Póstinum. Verslunin ber ekki ábyrgð á tjóni sem verður í flutningi.

Hafðu samband á Instagram síðunni okkar eða undir 'hafa samband' hér á síðunni ef þú hefur spurningar.

Greiðslumáti

Greitt er með korti í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd.

Frekari upplýsingar og skilmálar

Skilmálar

Greiðslur

Greiðslur fara fram í gegnum Rapyd.

Sendingar

Sendingarkostnaður er reiknaður við greiðslu. Við notum hefðbundna póstþjónustu við sendingar.

Athugið: Verslunin sendir einungis vörur innanlands. Við bjóðum ekki upp á alþjóðlegar sendingar að svo stöddu.

Ef vara er ekki til á lager

Ef varan sem þú pantaðir er ekki til á lager, látum við þig vita af töfinni og endurgreiðum ef þess er óskað.

Verð

Virðisaukaskattur er innifalinn í verði vöru.

Ef vara er seld á röngu verði, höfum við samband við þig og þú getur þá hætt við pöntunina.

Afsláttarkóðar

Aðeins er hægt að nota einn afsláttarkóða í einu.

Útsöluvörur

Ekki er hægt að skila eða fá útsöluvörur endurgreiddar.

Skil á vöru

Vegna hreinlætisástæðna er ekki hægt að skila sundfötum nema þau séu gölluð. Ef varan er gölluð má skila henni innan 14 daga frá kaupum. Við skoðum vöruna og metum hvort skilyrðin séu uppfyllt. Ef þú vilt skila vöru verður hún að vera ómátuð, ónotuð, óþvegin og í upprunalegum umbúðum með merkimiðum.

Viðskiptavinur ber ábyrgð á sendingarkostnaði þegar vöru er skilað. Ef forsendurnar eru uppfylltar skal senda vöruna hingað: Hvassaleiti 1, 103 Reykjavík, Ísland.

Skemmd vara

Við leggjum áherslu á að vörurnar okkar séu í sem bestu ástandi. Ef upp kemur vandamál, vinsamlegast hafðu samband við okkur á Instagram eða hér á síðunni undir 'hafa samband'.

Persónuvernd

Allar upplýsingar um viðskiptavini eru meðhöndlaðar sem trúnaðarupplýsingar.

Við vonum að þú njótir kaupanna þinna.

Með því að versla samþykkir þú þessa skilmála.

Um verslunina

Instagram: @diljastore

Netfang: petluxcustomercare@gmail.com

Kennitala: 6809230190

Heimilisfang: Hvassaleiti 1, 103 Reykjavík, Ísland


Allur réttur áskilinn


Vörur eru frá Indónesíu

Lögheimili: Ísland

Hafðu samband